KúngFú Mikið er um síða frakka og víðar buxur á herrum. Þetta sást á sýningu Lanvin tískuhússins.
KúngFú Mikið er um síða frakka og víðar buxur á herrum. Þetta sást á sýningu Lanvin tískuhússins.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Herrarnir eiga að vera svolítið dökkir og dularfullir en um leið mjög herralegir og stundum litaglaðir samkvæmt nýjustu tískulínunum sem nú eru lagðar í París. Þar standa nú yfir sýningar á karlatískunni fyrir haustið 2010 og veturinn...
Herrarnir eiga að vera svolítið dökkir og dularfullir en um leið mjög herralegir og stundum litaglaðir samkvæmt nýjustu tískulínunum sem nú eru lagðar í París. Þar standa nú yfir sýningar á karlatískunni fyrir haustið 2010 og veturinn 2011.