*Lýsendur í kappleikjum geta stundum verið algerlega úti að aka en Adolf okkar Ingi fer á kostum miklum í lýsingum sýnum á leikjum Íslands í Evrópumótinu. Ástríðuna vantar ekki og hann leyfir sér að sleppa sér á réttu stöðunum.
*Lýsendur í kappleikjum geta stundum verið algerlega úti að aka en Adolf okkar Ingi fer á kostum miklum í lýsingum sýnum á leikjum Íslands í Evrópumótinu. Ástríðuna vantar ekki og hann leyfir sér að sleppa sér á réttu stöðunum. Þegar skorað er á móti okkur jaðrar jafnan við ruðning en ef Sverre „Dreki“ Jakobsson tekur tvo andstæðinga niður fagnar Adolf gríðarlega. Svona á þetta að vera! Áfram Ísland!!!