<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Bf4 a6 6. Be2 Df6 7. Be3 Bc5 8. c3 Dg6 9. Bf3 Rf6 10. Rd2 Re5 11. 0-0 Rxf3+ 12. Dxf3 d5 13. exd5 Rxd5 14. Hfe1 b5 15. Re4 Bxd4 16. Bxd4 0-0 17. h4 f5 18. Rc5 He8 19. He5 Hb8 20.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Bf4 a6 6. Be2 Df6 7. Be3 Bc5 8. c3 Dg6 9. Bf3 Rf6 10. Rd2 Re5 11. 0-0 Rxf3+ 12. Dxf3 d5 13. exd5 Rxd5 14. Hfe1 b5 15. Re4 Bxd4 16. Bxd4 0-0 17. h4 f5 18. Rc5 He8 19. He5 Hb8 20. Hae1 Hb6

Staðan kom upp á alþjóðlegu unglingamóti sem Taflfélagið Hellir hélt fyrir skömmu í Kópavogi. Jón Kristinn Þorgeirsson (1.647) hafði hvítt gegn Brynjari Steingrímssyni (1.437) . 21. Dxd5! Bb7 svartur hefði orðið mát eftir 21.... exd5 22. Hxe8+ Kf7 23. H1e7#. Framhald skákarinnar varð eftirfarandi: 22. Rxb7 exd5 23. Hxe8+ Dxe8 24. Hxe8+ Kf7 25. Bxb6 Kxe8 26. f4 Kd7 27. Bd4 g6 28. Rc5+ Kc6 29. Rxa6 og svartur gafst upp.