Ríkisendurskoðun verður falið að fara yfir fjármál Álftaness og hvernig staðið hefur verið að rekstri sveitarfélagsins síðustu árin. Kristján L.

Ríkisendurskoðun verður falið að fara yfir fjármál Álftaness og hvernig staðið hefur verið að rekstri sveitarfélagsins síðustu árin.

Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sé nú að fara yfir sparnaðartillögur sveitarfélagsins. Ljóst sé að staða þess sé alvarleg. 14