Soffía Smith - viðb Þú ert og verður mér ætíð minnisverður persónuleiki Soffía, ég sakna þín en um leið fagna ég því að þú ert laus úr viðjum sársjúks líkama. Nú hefur þú lagt í heimsreisuna miklu, góða ferð og hafðu þökk fyrir allt og allt. Guð blessi þig og þína.

Anna Andrésdóttir.