8. október 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

RIFF mærð í New York Magazine

David Edelstein frá hinu virta New York Magazine skrifar langa og lofsamlega umfjöllun um RIFF í nýjasta hefti blaðsins. Greinin er sprenghlægileg þar sem Edelstein segist m.a.
David Edelstein frá hinu virta New York Magazine skrifar langa og lofsamlega umfjöllun um RIFF í nýjasta hefti blaðsins. Greinin er sprenghlægileg þar sem Edelstein segist m.a. feginn að hafa ekki hitt á Jim Jarmusch þar sem hann hafi kallað síðustu mynd hans líklega þá „leiðinlegustu sem gerð hafi verið“.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.