25. nóvember Þetta er lífið... og om lidt er kaffen klar er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur í flutningi Charlotte Bøving í Iðnó.

25. nóvember Þetta er lífið... og om lidt er kaffen klar er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur í flutningi Charlotte Bøving í Iðnó. Charlotte fjallar um hið margslungna lífshlaup af hjartans einlægni og segir frá á íslensku á milli þess sem hún syngur á dönsku. Undirleikari er hinn kunni tónlistarmaður Pálmi Sigurhjartarson.