Oft er skammt milli hláturs og gráts í íþróttum. Það fékk kraftlyftingamaðurinn Behdad Salimikordasiabi frá Íran að reyna á sextándu Asíuleikunum í Guangzhou á föstudag. Aumingja maðurinn bugaðist eftir að ein lyftan misheppnaðist.
Oft er skammt milli hláturs og gráts í íþróttum. Það fékk kraftlyftingamaðurinn Behdad Salimikordasiabi frá Íran að reyna á sextándu Asíuleikunum í Guangzhou á föstudag. Aumingja maðurinn bugaðist eftir að ein lyftan misheppnaðist. Þjálfarinn brá skjótt við og gerði sitt besta til að hressa hann við.