Hress Christian Bale með eiginkonu sinni Sibi Blazic á frumsýningu.
Hress Christian Bale með eiginkonu sinni Sibi Blazic á frumsýningu. — Reuters
Leikarinn Christian Bale hefur tekið að sér hlutverk prests í væntanlegri kvikmynd kínverska leikstjórans Zhangs Yimous og mun myndin bera titilinn Nanjing Heroes.
Leikarinn Christian Bale hefur tekið að sér hlutverk prests í væntanlegri kvikmynd kínverska leikstjórans Zhangs Yimous og mun myndin bera titilinn Nanjing Heroes. Myndin segir af því er japanskir hermenn drápu þúsundir Kínverja árið 1937 og leikur Bale prest sem tekst að bjarga fjölda fólks í samvinnu við þýskan kaupsýslumann.