Núverandi ríkisstjórn er að stela af eldri borgurum með skerðingum á kjörum þeirra. Þetta segir Helgi K. Hjálmsson, formaður Landssambands eldri borgara, sem er uggandi um hag sinna félagsmanna.

Núverandi ríkisstjórn er að stela af eldri borgurum með skerðingum á kjörum þeirra. Þetta segir Helgi K. Hjálmsson, formaður Landssambands eldri borgara, sem er uggandi um hag sinna félagsmanna.

Tekjutenging grunnlífeyris eldri borgara sé hreinn þjófnaður enda sé fólk búið að greiða til þeirra eftirlauna. Áætlanir fólks um afkomu á efri árunum séu brostnar. 16