24. desember Jólahátíðin er gengin í garð. Kveikjum á kertum, höfum fallegt í kringum okkur og fáum okkur gott að borða. Föðmum okkar nánustu og munum að mesta jólagleðin kemur að innan. Tökum því rólega og leyfum jólaandanum að umvefja okkur.
24. desember
Jólahátíðin er gengin í garð. Kveikjum á kertum, höfum fallegt í kringum okkur og fáum okkur gott að borða. Föðmum okkar nánustu og munum að mesta jólagleðin kemur að innan. Tökum því rólega og leyfum jólaandanum að umvefja okkur. Það eru jú bara jól einu sinni á ári og þau líða alltaf svo ósköp hratt.