Allir sjóðir Landsvaka og annar rekstur fyrirtækisins verður færður undir verðbréfasjóðafyrirtækið Rose Invest , en greint var frá því í gær að Landsbankinn, sem á Landsvaka, hefði keypt 51 prósents hlut í Rose. Aðrir eigendur Rose eru þau Sigurður B.

Allir sjóðir Landsvaka og annar rekstur fyrirtækisins verður færður undir verðbréfasjóðafyrirtækið Rose Invest , en greint var frá því í gær að Landsbankinn, sem á Landsvaka, hefði keypt 51 prósents hlut í Rose. Aðrir eigendur Rose eru þau Sigurður B. Stefánsson og Svandís Rún Ríkarðsdóttir og munu þau hefja störf á eignastýringarsviði Landsbankans á næsta ári. Sameinað félag Rose og Landsvaka mun heita Landsbréf. bjarni@mbl.is