Hjónin Edda Ingibjörg Margeirsdóttir og Sveinn Pálsson eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, jóladag. Þau eignuðust fimm börn, 17 barnabörn og barnabarnabörnin eru orðin sjö. Þau dvelja um þessar mundir hjá dóttur sinni í...
Hjónin Edda Ingibjörg Margeirsdóttir og Sveinn Pálsson eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, jóladag. Þau eignuðust fimm börn, 17 barnabörn og barnabarnabörnin eru orðin sjö. Þau dvelja um þessar mundir hjá dóttur sinni í Þýskalandi.