— Reuters
Skyldi skeggið vera ekta, gæti þessi litli kínverski drengur verið að hugsa þar sem hann kemur við jólasveininn í miðborg Sjanghaí í gær.
Skyldi skeggið vera ekta, gæti þessi litli kínverski drengur verið að hugsa þar sem hann kemur við jólasveininn í miðborg Sjanghaí í gær. Sveinkinn atarna er einn 50 jólasveina sem eru í heimsókn í borginni sem finnska ríkisstjórnin hefur formlega viðurkennt sem slíka en hann og kollegar hans hafa fjögurra ára stranga jólasveinaþjálfun að baki.