— Reuters
Eftirvæntingin og gleðin skín úr andliti jórdanskrar skólastúlku á jólaballi sem haldið var fyrir múslima og kristna í Small World-skólanum í Amman í gær.
Eftirvæntingin og gleðin skín úr andliti jórdanskrar skólastúlku á jólaballi sem haldið var fyrir múslima og kristna í Small World-skólanum í Amman í gær. Á meðan flestir skólafélagar hennar létu nægja að setja upp rauðar jólasveinahúfur skreytti sú stutta sig með sérlega glæsilegri jólasveinahárspöng í tilefni dagsins.