The Family Stone Í myndinni var fjallað um jól hjá tengdafjölskyldunni.
The Family Stone Í myndinni var fjallað um jól hjá tengdafjölskyldunni.
Ef þú ert að eyða fyrstu jólunum með tengdafjölskyldunni er vert að hafa eftirfarandi í huga: • Taktu þátt í jólahefðum fjölskyldunnar, sama hversu hallærislegar þér finnst þær vera. • Ekki vera sem límd við kærastann/kærustuna.

Ef þú ert að eyða fyrstu jólunum með tengdafjölskyldunni er vert að hafa eftirfarandi í huga:

• Taktu þátt í jólahefðum fjölskyldunnar, sama hversu hallærislegar þér finnst þær vera.

• Ekki vera sem límd við kærastann/kærustuna. Myndaðu tengsl við aðra.

• Þú skalt bjóðast til að hjálpa til við matseld eða uppvask.

• Settu mörk, sumar mæður eru ýtnar, hávaðasamar og óvinsamlegar. Farðu rétta leið að þeim og vertu kurteis en ekki hika við að svara þeim ef nauðsyn krefur.

• Taktu þér smápásu og andaðu djúpt ef þér finnst brjálæðið aðeins of mikið.

• Ekki verða drukkin/n. Smástaup gæti róað taugarnar en þekktu takmörk þín.

• Ekki blanda þér í fjölskyldudramað.

• Slakaðu á og vertu þú sjálf/ur og skemmtu þér vel.