Menningarritstjórnir erlendra fjölmiðla hafa undanfarið fjallað um myndlistaruppboð en þau hafa ekki sýnt nein kreppumerki á árinu; mörg verðmet hafa verið sett.
Að mati blaðamanna The Guardian eru þetta merkilegu viðskiptin:
• Picasso: Nekt og græn lauf . 68 milljónir punda – 12,24 milljarðar kr.
• Giacometti. Gangandi maður 1 . 65 milljónir punda – 11,7 milljarðar.
• Kínverskur vasi frá 18. öld. 51,6 milljónir punda – 9,3 milljarðar.
• Andy Warhol. Mennirnir í lífi hennar. 39 milljónir punda – 7 milljarðar króna.
• JMW Turner. Modern Rome – Campo Vecchio . 29,7 milljónir punda – 5,3 milljarðar.
• Sir Lawrence Alma-Tadema. Móses fundinn . 22 milljónir punda – 3,9 milljarðar króna.
• John Robert Cozens. Albano-vatn og Gandolfo-kastali . 2,4 milljónir punda – 432 milljónir króna.
• Frank Auerbach. Mornington Crescent – Summer Morning . 2,3 milljónir punda – 414 milljónir.
• Rubens? S keggjaður maður. 692.000 pund – 124 milljónir króna.
• Ged Quinn. Jonestown Radio . 187.250 pund – 33,7 milljónir kr.