Leiðrétting Í VIÐTALI við Jóhann Sigurðsson í Lundúnum í Morgunblaðinu á sunnudaginn misritaðist nafn. Í viðtalinu er Björgúlfur Lúðvíksson sagður heita Björn. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

Leiðrétting

Í VIÐTALI við Jóhann Sigurðsson í Lundúnum í Morgunblaðinu á sunnudaginn misritaðist nafn.

Í viðtalinu er Björgúlfur Lúðvíksson sagður heita Björn. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.