Rútubílstjórar í verkfall ÞRIGGJA daga verkfall bifreiðastjórafélagsins Sleipnis hófst á miðnætti í nótt, þar sem samningar höfðu þá ekki tekist með félaginu og viðsemjendum þess. Verkfallið var boðað í dag, miðvikudag og fimmtudag.

Rútubílstjórar í verkfall

ÞRIGGJA daga verkfall bifreiðastjórafélagsins Sleipnis hófst á miðnætti í nótt, þar sem samningar höfðu þá ekki tekist með félaginu og viðsemjendum þess. Verkfallið var boðað í dag, miðvikudag og fimmtudag. Samningsaðilar reyndu til þrautar að ná samningum í nótt og stóð fundur þeirra enn um eittleytið.