Ný þáttaröð af hinum sívinsælu bílaþáttum Top Gear hófst á BBC sl. sunnudagskvöld. Þáttunum hefur verið lýst sem skemmtilegustu bílaþáttum í heimi og er áætlað að 350 milljónir manna um allan heim horfi á þættina.

Ný þáttaröð af hinum sívinsælu bílaþáttum Top Gear hófst á BBC sl. sunnudagskvöld. Þáttunum hefur verið lýst sem skemmtilegustu bílaþáttum í heimi og er áætlað að 350 milljónir manna um allan heim horfi á þættina. Þættirnir verða væntanlega í sjónvarpi á Íslandi í haust, en fyrri þættir hafa verið sýndir á Skjá einum. vilhjalmur@mbl.is