Loksins hillir undir betri tíð á Norðurlandi eystra með hlýindum og ekki ólíklegt að sólin láti aðeins sjá sig. Morgunblaðið ætlar að fylgjast vel með ferðaveðrinu í sumar og segja frá spennandi atburðum og áfangastöðum í hverjum landshluta.