„Þarna hefur Héraðsdómur Suðurlands staðfest þá túlkun á dómi Hæstaréttar frá því í júní á síðasta ári og september á sama ári, að gengisviðmiðunin hafi gert skilmála lánsins hvað varðar verðtryggingu og vexti ólögmæta frá fyrsta degi.

„Þarna hefur Héraðsdómur Suðurlands staðfest þá túlkun á dómi Hæstaréttar frá því í júní á síðasta ári og september á sama ári, að gengisviðmiðunin hafi gert skilmála lánsins hvað varðar verðtryggingu og vexti ólögmæta frá fyrsta degi.“ Þetta segir Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður efnahags- og skattanefndar, um nýfallinn gengislánadóm.

Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að reikna ætti vexti Seðlabanka Íslands frá útborgunardegi gengistryggðra lána. 16