Hobbitinn sjálfur
Hobbitinn sjálfur
Tímaritið Empire er ekki aðeins með plakatið af komandi bíómynd um Hobbitann á forsíðunni heldur er þar ítarleg umfjöllun blaðamanns um tökur á myndinni en hann var á settinu á meðan Peter Jackson var að taka upp undraveröld sína.
Tímaritið Empire er ekki aðeins með plakatið af komandi bíómynd um Hobbitann á forsíðunni heldur er þar ítarleg umfjöllun blaðamanns um tökur á myndinni en hann var á settinu á meðan Peter Jackson var að taka upp undraveröld sína. Aðalfréttirnar eru að Jackson líður vel og segir þetta líta vel út.