— Ljósmynd/Gunnar Salvarsson
Kvikmyndin Sólskinsdrengurinn hefur hlotið hin virtu Christophers-verðlaun og er þetta mikill heiður fyrir íslenska kvikmyndagerð. Myndin segir frá Kela, einhverfum dreng, og móður hans sem reynir allt til að koma syni sínum til...
Kvikmyndin Sólskinsdrengurinn hefur hlotið hin virtu Christophers-verðlaun og er þetta mikill heiður fyrir íslenska kvikmyndagerð. Myndin segir frá Kela, einhverfum dreng, og móður hans sem reynir allt til að koma syni sínum til hjálpar.