— Morgunblaðið/Ómar
Grillmarkaðurinn verður opnaður í dag. „Allt aðalhráefnið er keypt frá bónda, við treystum bændunum til að velja fyrir okkur bestu vörurnar og munum fá það besta hverju sinni,“ segir Hrefna Rósa Sætran, einn eigenda Grillmarkaðarins.

Grillmarkaðurinn verður opnaður í dag.

„Allt aðalhráefnið er keypt frá bónda, við treystum bændunum til að velja fyrir okkur bestu vörurnar og munum fá það besta hverju sinni,“ segir Hrefna Rósa Sætran, einn eigenda Grillmarkaðarins. Íslensk náttúra er þema á nýja staðnum. Á Grillmarkaðnum verður stuðlabergsveggur, mosaveggur og íslenskt hlýraroð til skreytingar. mep@mbl.is