— Morgunblaðið/Eggert
Þrátt fyrir að íslenskur byggingariðnaður sé enn í sárum eftir hrunið 2008 þýðir það ekki að ekki sé verk að vinna víðs vegar um landið. Þessi maður er einn þeirra sem unnu steypuvinnu við byggingu sex íbúða húss við Klapparstíg fyrr í...
Þrátt fyrir að íslenskur byggingariðnaður sé enn í sárum eftir hrunið 2008 þýðir það ekki að ekki sé verk að vinna víðs vegar um landið. Þessi maður er einn þeirra sem unnu steypuvinnu við byggingu sex íbúða húss við Klapparstíg fyrr í sumar.