*Nýlega héldu vinkonurnar Agnes Marí Gunnarsdóttir og Ljósbrá Erlín Ágústsdóttir tombólu fyrir utan Suðurver. Ágóðinn var 2.570 kr. sem þær gáfu Rauða krossi...
*Nýlega héldu vinkonurnar Agnes Marí Gunnarsdóttir og Ljósbrá Erlín Ágústsdóttir tombólu fyrir utan Suðurver. Ágóðinn var 2.570 kr. sem þær gáfu Rauða krossi Íslands.