— Reuters
Andstæðingur erfðabreyttra matvæla heldur á maískólfi, ataður í maísmjöli, á mótmælafundi í Mexíkóborg gegn ræktun á erfðabreyttum maís. Grænfriðungar og fleiri andstæðingar slíkrar ræktunar efndu til mótmælanna í tilefni af degi maísins í Mexíkó.
Andstæðingur erfðabreyttra matvæla heldur á maískólfi, ataður í maísmjöli, á mótmælafundi í Mexíkóborg gegn ræktun á erfðabreyttum maís. Grænfriðungar og fleiri andstæðingar slíkrar ræktunar efndu til mótmælanna í tilefni af degi maísins í Mexíkó. Þeir fullyrða að upprunalegar maístegundir í Mexíkó og fleiri löndum Rómönsku-Ameríku séu í útrýmingarhættu vegna erfðabreytts maís frá Bandaríkjunum.