Stjórn Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna hefur samþykkt að lækka fasta vexti lána sjóðsins úr 4,75% í 4,4%. Þessi samþykkt hefur ekki áhrif á vaxtakjör eldri lána sem tekin hafa verið með föstum vöxtum.

Stjórn Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna hefur samþykkt að lækka fasta vexti lána sjóðsins úr 4,75% í 4,4%. Þessi samþykkt hefur ekki áhrif á vaxtakjör eldri lána sem tekin hafa verið með föstum vöxtum.

Jafnframt var samþykkt að vextir af lánum með breytilegum vöxtum lækkuðu úr 4% í 3,95% samkvæmt frétt á vefsíðu lífeyrissjóðsins.