Sjónmengun? Háspennumastur á Kili, sumum finnst þau fögur, öðrum ljót.
Sjónmengun? Háspennumastur á Kili, sumum finnst þau fögur, öðrum ljót. — Morgunblaðið/Einar Falur
Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir að ef leggja ætti allar nýjar háspennulínur í jörð myndi það þýða 400-500 milljarða króna aukakostnað.

Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir að ef leggja ætti allar nýjar háspennulínur í jörð myndi það þýða 400-500 milljarða króna aukakostnað. Meirihlutinn í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd er fallinn eftir að samþykkt var að heimila Landsneti aðeins lagningu jarðstrengja um land sveitarfélagsins.

Verði þetta niðurstaðan mun ekki verða hægt að stækka Reykjanesvirkjun og ekki hægt reka álver í Helguvík. Að sögn Landsnets yrði viðbótarkostnaður af lagningu jarðstrengs á landi Voga í stað loftlínu sex milljarðar króna. 25