Allar ferðir Baldurs milli lands og Vestmannaeyja féllu niður í gær vegna óveðurs.

Allar ferðir Baldurs milli lands og Vestmannaeyja féllu niður í gær vegna óveðurs.

Taka átti ákvörðun um það seint í gærkvöldi hvort einnig þyrfti að fella niður ferð Baldurs milli lands og Eyja fyrir hádegi í dag en útlitið var ekki gott vegna óhagstæðrar ölduspár.