Kvikmyndin Sumarlandið, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, hlaut verðlaun fyrir besta handrit í flokknum Fantastic Features á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Texas í Bandaríkjunum sem lauk í fyrradag.
Kvikmyndin Sumarlandið, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, hlaut verðlaun fyrir besta handrit í flokknum Fantastic Features á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Texas í Bandaríkjunum sem lauk í fyrradag. Handritshöfundar eru Grímur Hákonarson og Ólafur Egilsson. Sumarlandið er fyrsta kvikmynd Gríms í fullri lengd.