Svavar Knútur
Svavar Knútur
Sælustund í skammdeginu verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 21. Á sælustundinni verður blandað saman söng, hugvekjum og sögum.
Sælustund í skammdeginu verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 21. Á sælustundinni verður blandað saman söng, hugvekjum og sögum. Fram koma meðal annars söngstúlknasveitin Karítur Íslands, skipuð ungmeyjum úr Biskupstungum, söngvaskáldin Svavar Knútur og Myrra Rós, sópransöngkonan Anna Jónsdóttir, hljómsveitin Ylja og tónlistarmaðurinn Ryans Karazija, sem starfar sem Low Roar.