Jólatré Flestir landsmenn ætla að prýða heimili sín fyrir jólin.
Jólatré Flestir landsmenn ætla að prýða heimili sín fyrir jólin. — Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Jólatré verður á nánast öllum heimilum á Íslandi um þessi jól ef marka má könnun MMR. Alls sögðust 90,6% þeirra sem svöruðu könnuninni ætla að setja upp jólatré. Í sömu könnun MMR fyrir ári sögðu 91,2% að það yrði jólatré á sínu heimili um jólin.

Jólatré verður á nánast öllum heimilum á Íslandi um þessi jól ef marka má könnun MMR.

Alls sögðust 90,6% þeirra sem svöruðu könnuninni ætla að setja upp jólatré.

Í sömu könnun MMR fyrir ári sögðu 91,2% að það yrði jólatré á sínu heimili um jólin.

Skipt eftir einstökum svörum sögðust 39,3% ætla að hafa lifandi jólatré á sínu heimili þessi jólin, 51,3% gervitré og 9,4% ætluðu ekki að hafa neitt jólatré