Drottningin Madonna er enn að.
Drottningin Madonna er enn að. — Reuters
Dótturfyrirtæki Universal Music, Interscope Records, hefur gert þriggja hljómplatna samning við poppdrottninguna Madonnu og er fjárfestingin talin nema þremur milljónum dollara, eða um milljón dollurum á plötu.

Dótturfyrirtæki Universal Music, Interscope Records, hefur gert þriggja hljómplatna samning við poppdrottninguna Madonnu og er fjárfestingin talin nema þremur milljónum dollara, eða um milljón dollurum á plötu.

Madonna var áður á mála hjá Warner Music Group, allt frá upphafi ferils síns árið 1982 til ársins 2007.