Alþingismenn og ráðherrar lesa úr úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 í tengslum við helgistund í kirkjunni.

Alþingismenn og ráðherrar lesa úr úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 í tengslum við helgistund í kirkjunni. Þessar stundir hafa verið nefndar „Á leiðinni heim“ og eru hugsaðar þannig að fólk geti komið við í kirkjunni að loknum vinnudegi.

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra byrjar í dag, á öskudag, kl. 18 og les fyrsta sálminn en í dag hefst fastan.