— Reuters
Tíbetskur munkur í draugabúningi tekur þátt í trúarlegri athöfn, sem nefnist „Da Gui“, í klaustri búddamunka í Yonghegong í tilefni af tíbetska nýárinu sem hefst í dag.
Tíbetskur munkur í draugabúningi tekur þátt í trúarlegri athöfn, sem nefnist „Da Gui“, í klaustri búddamunka í Yonghegong í tilefni af tíbetska nýárinu sem hefst í dag. Da Gui mun þýða „að berja draug“ og markmiðið með athöfninni er að reka illa anda út úr klaustrinu.