Fjörutíu breskir nemendur í kvikmyndagerð við háskólann í Coventry eru á leiðinni til Íslands á næstu dögum. Ætlun þeirra er að skjóta þrjár stuttmyndir og eina heimildamynd í Reykjavík og nágrenni. Verkefnið kallast The Grýla Project.
Fjörutíu breskir nemendur í kvikmyndagerð við háskólann í Coventry eru á leiðinni til Íslands á næstu dögum. Ætlun þeirra er að skjóta þrjár stuttmyndir og eina heimildamynd í Reykjavík og nágrenni. Verkefnið kallast The Grýla Project. Það er Jón Gústafsson sem er milliliður í verkefninu.