[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það líður að sannkallaðri matarhátíð í borginni en Food & Fun verður haldin dagana 29. febrúar til 4. mars næstkomandi. Erlendir matreiðslumeistarar í fremstu röð gera sig heimakomna og taka íslenskt hráefni í sína þjónustu við eldamennsku.
Það líður að sannkallaðri matarhátíð í borginni en Food & Fun verður haldin dagana 29. febrúar til 4. mars næstkomandi. Erlendir matreiðslumeistarar í fremstu röð gera sig heimakomna og taka íslenskt hráefni í sína þjónustu við eldamennsku. Útkoman getur ekki orðið annað en spennandi. Gleðilega Food & Fun!