Barnakór Los Angeles og Ungsinfóníusveit Bandaríkjanna munu frumflytja verk Daníels Bjarnasonar, The isle is full of noises..., hinn 4. mars næstkomandi í tónleikasal Walts Disneys.
Barnakór Los Angeles og Ungsinfóníusveit Bandaríkjanna munu frumflytja verk Daníels Bjarnasonar, The isle is full of noises..., hinn 4. mars næstkomandi í tónleikasal Walts Disneys. Verkið er byggt á Ofviðri Shakespeares og það er James Conlon sem stjórnar.