Álit Moody's á lánshæfi íslenska ríkisins er óbreytt, samkvæmt tilkynningu frá matsfyrirtækinu í gær. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru óbreyttar, Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur eru áfram neikvæðar .
Álit Moody's á lánshæfi íslenska ríkisins er óbreytt, samkvæmt tilkynningu frá matsfyrirtækinu í gær. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru óbreyttar, Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur eru áfram neikvæðar .

Matsfyrirtækið Fitch hækkaði þann 17. febrúar sl. lánshæfiseinkunn Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB- úr BB+.