Á stéttinni Jennifer Aniston við stjörnuna sína á Hollywood Walk of Fame.
Á stéttinni Jennifer Aniston við stjörnuna sína á Hollywood Walk of Fame.
Leikonan Jennifer Aniston sem flestir þekkja úr gamanþáttunum Friends og myndum á borð við Office Space, Bruce Almighty, Along Came Polly, The Break-Up o.fl. þekktum gamanmyndum fékk núna að setja nafn sitt á gangstéttina ásamt stjörnu nýverið.
Leikonan Jennifer Aniston sem flestir þekkja úr gamanþáttunum Friends og myndum á borð við Office Space, Bruce Almighty, Along Came Polly, The Break-Up o.fl. þekktum gamanmyndum fékk núna að setja nafn sitt á gangstéttina ásamt stjörnu nýverið. Leikonan hefur verið í sviðsljósinu í minnst 20 ár en hún skaust upp á stjörnuhimininn með leik sínum í þáttunum Friends. Hún hefur bæði unnið til Golden Globe og Emmy verðlauna á ferli sínum. Auk þess náði hún ásamt hinum stjörnunum í Friends að verða launahæsta sjónvarpstjarna til þessa.