Menningarverkefnið Hlaðan á Vogum á Vatnsleysuströnd stendur fyrir tónleikum í kvöld. Fram kemur sveitin Pascal Pinon eftir nokkurt hlé. Fyrir henni fara systurnar Ásthildur og Jófríður...
Menningarverkefnið Hlaðan á Vogum á Vatnsleysuströnd stendur fyrir tónleikum í kvöld. Fram kemur sveitin Pascal Pinon eftir nokkurt hlé. Fyrir henni fara systurnar Ásthildur og Jófríður Ákadætur.