Langholtssöfnuður fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Verður haldið upp á afmælið með ýmsum hætti og verður fyrsti viðburðurinn í messu næsta sunnudag, 26. febrúar kl. 11. Þá mun Árni Bergmann rithöfundur prédika.

Langholtssöfnuður fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Verður haldið upp á afmælið með ýmsum hætti og verður fyrsti viðburðurinn í messu næsta sunnudag, 26. febrúar kl. 11.

Þá mun Árni Bergmann rithöfundur prédika.

Fram kemur í tilkynningu frá Langholtssöfnuði, að prédikun sé glíma við texta Biblíunnar og tilraun til að túlka og miðla til samtímans. Ein bóka Árna nefnist Glíman við Guð.

Árni hefur búið um langt skeið í Langholtsprestakalli.