Tónlist Forsetinn er langt frá því að vera laglaus og gæti lagt tónlistina fyrir sig.
Tónlist Forsetinn er langt frá því að vera laglaus og gæti lagt tónlistina fyrir sig. — AP
Þegar styttist í kosningar láta stjórnmálamenn hafa sig út í alls konar vitleysu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna er þar engin undantekning en hann hefði getað gert margt vitlausara en að taka lagið með BB King.
Þegar styttist í kosningar láta stjórnmálamenn hafa sig út í alls konar vitleysu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna er þar engin undantekning en hann hefði getað gert margt vitlausara en að taka lagið með BB King. Það var gítarleikarinn Buddy Guy sem fékk forsetann til að taka nokkrar línur í laginu „Sweet Home Chicago“ í kjölfarið á þakkarræðu forsetans fyrir tónleika BB King og Mick Jagger í Hvíta Húsinu.