3. maí 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Páll Axel tók við Íslandsbikarnum fyrir Grindvíkinga

— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Páll Axel Vilbergsson var í meistaraliði Grindavíkur fyrir sextán árum og hann varð aftur Íslandsmeistari í körfuknattleik með liðinu í gærkvöld.
Páll Axel Vilbergsson var í meistaraliði Grindavíkur fyrir sextán árum og hann varð aftur Íslandsmeistari í körfuknattleik með liðinu í gærkvöld. Grindvíkingar lögðu þá Þór, 78:72, í fjórða úrslitaleiknum í Þorlákshöfn og Páll Axel tók við bikarnum í leikslok, við mikinn fögnuð félaga sinna og fjölmargra stuðningsmanna Grindavíkurliðsins. 2-3

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.