Hofskirkja í Öræfum.
Hofskirkja í Öræfum. — Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
ORÐ DAGSINS: Jesús grætur yfir Jerúsalem.
ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Sr. Þór Hauksson og Guðmundur Ómar Óskarsson organisti leiða stundina. Veitingar á eftir.

DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sönghópur úr Dómkórnum syngur, organisti er Kári Þormar.

EFRA-Núpskirkja Miðfirði | Árleg sumarmessa verður í dag, laugardag kl. 14. Almennur söngur, efni fyrir börnin, kaffi undir kirkjuvegg og nokkur lög tekin. Söng stýra Kristín Kristjánsdóttir og Ólafur E. Rúnarsson.

GARÐAKIRKJA | Bæna- og íhugunarmessa kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Katalin Lorincz og Victoria Tarevskaia leika á orgel og selló. Messunni er útvarpað á RUV.

GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffisopi á eftir.

HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt rev. Leonard Ashford. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Hörður Áskelsson. Sögustund fyrir börnin í umsjá Ingu Harðardóttur. Tónleikar alþjóðlegs orgelsumars í dag, laugard. kl. 12 og sunnudag. kl. 17. Hans Fagius frá Svíþjóð leikur.

HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti er Bjarni Þór Jónatansson, prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

KAÞÓLSKA kirkjan:

Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnudagsmessa.

Maríukirkja við Raufarsel Rvk. | Messa kl. 11. Virka daga messa kl. 18.30, lau. á ensku kl. 18.30.

Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og þri.-fi. kl. 17.30. Lau. kl. 18.30 á ensku.

Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30, kl. 8 virka daga.

Kapellan Stykkishólmi | Messa kl. 10, lau. kl. 18.30 og má.- fö. kl. 9 (nema 1. fö. í mán. kl. 7:30)

Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. og lau. kl. 18 á pólsku.

Njarðvíkurkirkja | Messa á pólsku kl. 9 á sunnud.

Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og fö. lau. kl. 18. Má.-fi. í kapellu Álfabyggð 4 kl. 17.45.

Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 9. Fö. kl. 18 fyrir börn. Lau. kl. 18 á pólsku.

Kapellan Egilsstöðum | Messa kl. 17. Má. kl. 17, þri. kl. 7.30, mi. kl. 18 (fyrir börn). 1. lau. í mánuði er messa á pólsku kl. 17.

Kapellan Höfn | Messa kl. 12, 2. og 4. sunnud. í mánuði.

Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.

Þorlákshöfn | Messa á pólsku 1. sunnud. í mánuði kl. 17 .

Akraneskirkja | Messa á pólsku 2. sunnud. í mánuði kl. 18.

Hvolsvöllur | Messa á pólsku 3. sunnud. í mánuði kl. 17.

Selfoss | Messa á pólsku 4. sunnud. í mánuði kl. 17.

LÁGAFELLSKIRKJA | Kyrrðar- og bænastund kl. 20.

NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi á eftir.

REYNIVALLAKIRKJA Kjós | Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.

SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Axel Á Njarðvík. Organisti er Jörg Sondermann. Veitingar á eftir.

SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl. 11 í umsjá sóknarprests. Kaffi.

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 17. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. Flutt verður tónlist frá sumartónleikum helgarinnar.

STRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ág. Friðfinnsson. Tónlist: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Þær Anna Sigríður Helgadóttir flytja tónlist fyrir og eftir guðsþjónustuna í nafni tónlistarhátíðarinnar „Englar og menn“.

ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.

(Lúk. 19)

(Lúk. 19)