KNATTSPYRNA Danmörk Midtjylland – SönderjyskE 2:1 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. • Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE.

KNATTSPYRNA

Danmörk

Midtjylland – SönderjyskE 2:1

• Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland.

• Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE.

Staðan:

Midtjylland 33005:19

AaB 22004:26

SønderjyskE 31113:34

Esbjerg 21015:23

AGF 21012:23

Randers 20203:32

Viborg 20203:32

OB 20202:22

Brøndby 20111:21

Vestsjælland 20111:31

Nordsjælland 20111:51

København 20021:30

Holland

Ajax – Roda 3:0

• Kolbeinn Sigþórsson spilaði fyrstu 75 mínúturnar fyrir Ajax.

Belgía

Cercle Brugge – Anderlecht 0:4

• Arnar Þór Viðarsson er aðstoðarþjálfari Cercle Brugge.

Austurríki

B-deild:

St.Pölten Austria Lustenau 2:0

• Helgi Kolviðsson þjálfar Austria.