Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í fótbolta, samdi í vikunni við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural frá Ekaterínborg sem er 4.200 kílómetra frá Reykjavík.
Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í fótbolta, samdi í vikunni við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural frá Ekaterínborg sem er 4.200 kílómetra frá Reykjavík. Miðvörðurinn sterki viðurkennir að þetta sé fjári langt í burtu frá flestu sem hann þekkir en hann er spenntur fyrir því að geta aftur farið að spila fótbolta og það í góðri deild. 2