<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Db3 Bxc3 11. bxc3 Bb7 12. Ba3 He8 13. Bb5 Bc6 14. Be2 Rbd7 15. c4 Dc7 16. Hac1 e5 17. d5 Bb7 18. Rd2 Rc5 19. De3 Hac8 20. Hfe1 Ba6 21. h3 Dd7 22.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Db3 Bxc3 11. bxc3 Bb7 12. Ba3 He8 13. Bb5 Bc6 14. Be2 Rbd7 15. c4 Dc7 16. Hac1 e5 17. d5 Bb7 18. Rd2 Rc5 19. De3 Hac8 20. Hfe1 Ba6 21. h3 Dd7 22. Bd1 h6 23. Bc2 Rb7 24. Bb2 Bxc4 25. Rxc4 Hxc4 26. Bh7+ Rxh7 27. Hxc4 Dxd5 28. Hc7 Rc5 29. Dg3 Re6 30. Hxe5 Dd1+ 31. Kh2 Rxc7

Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem er nýlokið. Annar sigurvegara mótsins, rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2.670) , hafði hvítt gegn Jan Krensing (2.325) frá Þýskalandi. 32. He1! og svartur gafst upp enda liðstap eða mát óumflýjanlegt. Nisipeanu fékk 7½ vinning af 9 mögulegum, líkt og úkraínski stórmeistarinn Mikhailo Oleksienko (2.568).